hermilega fannst í 1 gagnasafni

hermast s. † ‘verða reiður’; sbr. mlþ. hermen, fhþ. gaharmen ‘verða gramur’; hermd kv. ‘reiði, gremja,…’, sbr. fhþ. harmida; < germ. *harmiðō; hermsl kv. † ‘reiði’, < *harmislō, sbr. fhþ. harmisal, hermesal ‘ávítur, þjáning’; herm(u)r l. † ‘sem vekur reiði’: verða hermt við ‘bregðast reiður við’ (< *harmia-), sbr. einnig hermilegur l. ‘hörmulegur’ og hermila ao. † ‘greypilega, grimmilega’. Sjá harmur (1).