herpesveira fannst í 1 gagnasafni

herpesveira
[Læknisfræði]
[skilgreining] Ættkvísl veirna af ætt Herpetoviridae sem mynda eósínfíknar innlyksur í frumukjörnum.
[skýring] Þeirra á meðal eru til dæmis áblásturssóttarveiran (herpes simplex) og hlaupabólu-ristilveiran (herpes zoster).
[enska] Herpesvirus