hjálmbaun fannst í 1 gagnasafni

hjálmbaun kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti lablab-baun
[skilgreining] fræ einærrar indverskrar klifurjurtar af ertublómaætt;
[skýring] ýmist svört, brún, rauðbrún eða hvít að lit. Fræin líkjast baunum og eru notuð líkt og baunir.
[norskt bókmál] hjelmbønne,
[danska] hjelmbønne,
[enska] lablab,
[finnska] hyasinttipapu,
[franska] dolic,
[latína] Lablab purpureus,
[spænska] judía egipcia,
[sænska] hyacintböna,
[ítalska] dolico,
[þýska] Lablabbohne