hjartahömlumiðstöð fannst í 1 gagnasafni

hjartahömlumiðstöð kv
[Læknisfræði]
samheiti hjartahamlandi miðstöð
[skilgreining] Taugafrumuhópur í bakkjarna skreyjutaugar í heilastofni sem dregur úr eða hægir á starfsemi hjarta.
[enska] cardioinhibitory center