hlákulega fannst í 2 gagnasöfnum

hlákulega

hlákulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

hlákulegur l. (19. öld) ‘sem lítur út fyrir hláku (um loft eða veður); glaðklakkalegur, brosleitur; íbygginn, óráðinn, til alls vís; linku- eða heimóttarlegur’. Líkl. eru allar merkingar lo. runnar frá hláku eða þíðviðri; hláka ‘kvensa, kvendi’ e.t.v. ‘hin glaðhlakkalega’ eða tengd síðartöldu merkingunum. Tæpast nein tengsl við hlálegur (1) og hlæja.