hlébilsþrýstingur fannst í 1 gagnasafni

hlébilsþrýstingur kk
[Læknisfræði]
samheiti blóðþrýstingur hlébils, þanbilsþrýstingur
[skilgreining] Sá blóðþrýstingur sem til staðar er í hlébili hjartahólfa og slagæða.
[enska] diastolic blood pressure