hleina fannst í 5 gagnasöfnum

hlein Kvenkynsnafnorð

hleinir Karlkynsnafnorð

hleinn Karlkynsnafnorð

hlein -in hleinar; hleinar/hleinir

hlein nafnorð kvenkyn
gamalt

klöpp í flæðarmáli


Fara í orðabók

hlein kv., ⊙hleinn k. ‘(hallandi) klöpp, einkum í flæðarmáli; stoð eða stólpi í vefstað; †ró, hvíld’; sbr. fær. leinur ‘hliðarstoð í vefstað’, nno. lein, leine kv. ‘halli, brekka; hliðarstykki í verkfæri; stoð í vefstól’, sæ. máll. lena ‘haugur’, fe. hlǣn, þ. máll. leine ‘hallandi stólbak, hægindi’, gotn. hlains ‘haugur’; < germ. *hlainō, *hlaini-, sbr. fír. clóen ‘skakkur,…’. Af sama toga er so. hleina † ‘hvíla, vera í ró’, sbr. nno. leina ‘halla smávegis’, þ. máll. leinen ‘halla að, styðja’. Af germ. *hlē̆-, *hlai- (ie. *ḱlei-), sbr. *hel- (ie. *ḱel-) í hallur (2). Sjá Hlín, hleði, Hleið(u)r, hlið (1 og 2) og hlíð (1).