hljóðdvalarbreytingin fannst í 2 gagnasöfnum

hljóðdvalarbreytingin kv
[Málfræði]
[skilgreining] HLJÓÐDVALARBREYTINGIN er málbreyting sem varð í íslensku á 15. og 16. öld en þá varð lengd hljóða stöðubundin en hafði áður verið fastbundin.
[enska] The Quantity Shift