hlutverkakenningin fannst í 1 gagnasafni

hlutverkakenningin kv
[Málfræði]
samheiti kenningin um úthlutun merkingarhlutverka
[skilgreining] HLUTVERKAKENNINGIN gengur út á að hver rökliður hafi aðeins eitt merkingarhlutverk og hvert merkingarhlutverk geti aðeins átt við um einn röklið. Megintilgangur þessarar kenningar er að ákvarða hvenær nafnliðarfærsla er möguleg og hvenær ekki.
[enska] theta theory