holsjárómskoðun fannst í 1 gagnasafni

ómspeglun
[Læknaorð]
samheiti holsjárómskoðun
[skilgreining] Holsjárskoðun, þar sem holsjáin (speglunartækið) er með ómkanna (ultrasound probe) sem leyfir ómmyndatöku af vegg og umhverfi viðkomandi hols.
[skýring] Nokkur samsett heiti hafa komið fram: innri ómskoðun með speglun, speglun með innri ómskoðun, holskoðun með speglun og ómun.
[enska] endoscopic ultrasound

holsjárómun kv
[Læknisfræði]
samheiti holsjárómskoðun, ómspeglun
[skilgreining] Skoðun holrýma líffæra að innanverðu, nú einkum meltingarvegar, með holsjár- og ómunartækni.
[enska] endoscopic ultrasound