holubringa fannst í 1 gagnasafni

holubringa hk
[Læknisfræði]
samheiti trektarbringa
[skilgreining] Aflögun framhluta brjóstveggjar, þannig að bringubein er dældað og skagar aftur á við.
[latína] pectus excavatum,
[enska] funnel chest,
[gríska] chonechondrosternon