hríðateppa fannst í 1 gagnasafni

hríðateppa kv
[Læknisfræði]
samheiti fæðingarteppa
[skilgreining] Fæðing sem ekki getur gengið fram vegna þrengsla í fæðingarvegi eða grind eða vegna misræmis höfuðs og grindar.
[enska] obstructed labor