hraðla fannst í 3 gagnasöfnum

hraðall -inn hraðals; hraðlar bilun í hraðli

hraðall nafnorð karlkyn eðlisfræði

tæki sem setur öreindir á hraða hreyfingu


Fara í orðabók

hraðall
[Eðlisfræði]
[enska] accelerator

hraðall
[Læknisfræði]
[skilgreining] Hvert það efni eða hlutur sem hraðar framvindu eða breytingu
[enska] accelerator

hraðall
[Læknisfræði]
samheiti eindahraðall
[skilgreining] Búnaður, svo sem hringhraðall eða línuhraðall (linear accelerator), sem eykur hraða rafhlaðinna agna svo nálgast ljóshraðann.
[enska] accelerator

hraðall
[Raftækniorðasafn]
samheiti agnahraðall
[sænska] partikelaccelerator,
[enska] accelerator (particle)