hreina fannst í 6 gagnasöfnum

hreina Kvenkynsnafnorð

hreini Karlkynsnafnorð

hreinn Lýsingarorð

hreinn Karlkynsnafnorð

hreinn 1 -inn hreins; hreinar horn af stórum hreini; hrein|kvíga; hreina|hjörð

hreinn 2 hrein; hreint STIGB -ni, -astur

hreina atviksorð/atviksliður

þetta/það er hreina satt

það er alveg satt


Fara í orðabók

hreinn lýsingarorð

án óhreininda eða óhreinleika

þessi bolli er hreinn, ég var að þvo hann

ég fór í hrein föt í morgun

gera hreint

þrífa húsnæði, hreingera


Sjá 4 merkingar í orðabók

hreinn nafnorð karlkyn

karlkyns hreindýr


Fara í orðabók

hreinn no kk
hreinn lo (án óhreininda)
hreinn lo (heiðarlegur/flekklaus)
hreinn lo (alger)

hreinn
[Eðlisfræði]
samheiti harmónískur, hreinhljóma, hreintóna
[enska] harmonic

nettó lo
[Hagfræði]
samheiti hreinn
[enska] net

hreinn lo
[Hagfræði]
samheiti nettó
[enska] net

1 hreina s. † ‘láta hrína eða skrækja’, ors. af hrína (1); s.þ. og hreimur (1).


2 hreina s. † ‘hreinsa’ (< *hrainian); af hreinn (2).


hreini k. † ‘foli’; eiginl. s.o. og reini (s.þ.), sbr. nno. vrine, sæ. máll. vrīna (st.s.) og vrēna ‘hneggja (eins og graðhestur),…’, fe. wrǣne ‘graður, ólmur’, fsax. wrēnio ‘foli’; h-ið í hreini er ekki upphaflegt en líkl. tilkomið fyrir áhrif frá so. hrína (1) og hreina~(1).


1 hreinn k. ‘hreindýr, hreindýrstarfur’; sbr. nno. rein (fær. reindjór), sæ. ren, d. rensdyr; < germ. *hraina-, sk. gr. kriós ‘hrútur’, eiginl. ‘hinn hyrndi’, af ie. *ḱ(e)rei-, sbr. *ḱ(e)reu- í hrútur (1) og *ḱer- í horn, hjörtur og hjarsi. Ath. einnig hreiði og hríð(u)r. Hreinn líka pn.


2 hreinn l. ‘tær, skír, ómengaður saurindum, óblandaður’; sbr. fær. reinur, nno. rein, sæ. og d. ren, fsax. hrēni, fhþ. hreini, nhþ. rein, gotn. hrains; < germ. *hraini-, sk. lat. cernō (< crinō) ‘greini að, sía’, gr. krínō ‘skil að, sker úr’, krité̄s ‘dómari’ (sbr. krítik), af ie. rót *krē̆i- ‘skera, skilja að, sía’, sbr. einnig fhþ. rītera, nhþ. reiter (< *hrīðra-) ‘sáld’. Af hreinn eru leiddar so. hreina (s.þ.), hreinka og hreinsa (2).