hreinsunarúrgangur fannst í 1 gagnasafni

hreinsunarúrgangur
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Hreinsunarúrgangur er úrgangur vegna hreinsunar vatns eða lofts, til dæmis síu- og ristarúrgangur, seyra, ryk frá rykhreinsivirkjum.