hremmilega fannst í 3 gagnasöfnum

hremmilega Atviksorð, stigbreytt

hremmilegur Lýsingarorð

hremmilegur l. (19. öld) ‘voveiflegur, skelfilegur, afskaplegur; vel fallinn til að hremma, grípa’; hremming kv. ‘það að hremma; hrelling, hryggileg uppákoma’; hremmingur k. (B.H.) ‘hnefafylli, knippi, vöndull’. Sjá hremma, hrammur og hremmsa (1 og 2); ath. kremma.