hreyfi- fannst í 1 gagnasafni

hreyfi-
[Eðlisfræði]
samheiti hreyfingar-
[enska] dynamical

hreyfi-
[Læknisfræði]
[skýring] Vísar í hreyfingu.
[gríska] kine-,
[enska] cine-

hreyfi-
[Læknisfræði]
[gríska] kine-,
[enska] kin-

kvikmynd kv
[Upplýsingafræði] (listir)
samheiti bíómynd, hreyfanlegur, hreyfi-, kvik-, kvikmyndafilma
[sænska] kinofilm,
[enska] cinematographic film,
[norskt bókmál] kinematografisk film,
[hollenska] cinematografie film,
[þýska] Kinefilm,
[danska] biograffilm,
[franska] film cinématographique

hreyfivirkur lo
[Læknisfræði]
samheiti hreyfi-
[skilgreining] Sem varðar, tengist eða er hluti af þeim hlutum taugakerfisins sem bera boð um hreyfingu.
[enska] motor