hringsílíkat fannst í 1 gagnasafni

hringsílíkat
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
[skilgreining] Tegund af sílíkati þar sem silíkat-einingarnar mynda hringi.
[skýring] Formúla: [SinO3n]2n-; dæmi: kordíerít, berýl
[enska] cyclosilicate,
[spænska] ciclosilicato