hroðalega fannst í 5 gagnasöfnum

hroðalega Atviksorð, stigbreytt

hroðalegur Lýsingarorð

hroðalega

hroðalegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

hroðalega atviksorð/atviksliður

til áherslu: mjög (í neikvæðum skilningi)

hún stóð sig hroðalega illa á prófinu


Fara í orðabók

hroðalegur lýsingarorð

óhugnanlegur

hann framdi hroðalegan glæp


Fara í orðabók

1 hroði k. ‘hrotti, ruddi; ruddaskapur; árvöxtur, brimsúgur, ruddaveður; †óró, erjur, deila; vindsheiti’. Líkl. sk. hrjóða (1) og hryðja (1). Tákngildin ‘hrotti, ruddaskapur’ gætu þó eins verið tengd hroði (3). Af hroði er leidd so. hroða af ‘flaustra, gera e-ð hratt og óvandlega’ og lo. eins og hroðalegur ‘óhugnanlegur, afskaplegur, illa gerður’ og hroðavænleg(u)r † ‘líklegur til að valda óróa; vindlegur’. Sjá hroði (3).