hrygla fannst í 6 gagnasöfnum

hrygla Kvenkynsnafnorð

hrygla Sagnorð, þátíð hrygldi eða hryglaði

hrygla 1 -n hryglu; hryglur, ef. ft. hryglna hryglu|rómur

hrygla 2 hrygldi, hryglt (sjá § 20.2 í Ritreglum)

hrygla nafnorð kvenkyn

korr, skrykkjótt hljóð úr barka

röddin brast og breyttist í hása hryglu


Fara í orðabók

hrygla no kvk
hrygla so
hafa hryglu fyrir brjósti
vera með hryglu
það hryglir í <kálfinum>
það hryglar fyrir brjóstinu á <honum, henni>

hrygla
[Læknisfræði]
samheiti snörl
[enska] stertor

hrygla kv. (17. öld) ‘snörl, korr; slímhósti, hóstahroði’; hrygla s. ‘snörla, korra,…’. Sbr. nno. rugla, rygla ‘snörla, korra, kæmta’, mhþ. rüheln, rücheln ‘hneggja, baula, snörla’, þ. máll. rogeln (s.m.), fhþ. rohōn ‘rymja, öskra’, fe. hrog ‘nasaslím, hor’, af germ. *hruh-, *hrug-, sbr. lettn. kraukât ‘hósta (um búpening)’, lith. kraũkti ‘krunka, skrækja’, fsl. krukŭ ‘hrafn’, sbr. skyldar og merkingarlíkar rætur (ie. *kreu-g- og *kreg-) í hraukur (2) og gotn. hrukjan ‘gala’ og hrókur (1).