hryssingslega fannst í 5 gagnasöfnum

hryssingslega

hryssingslegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

hryssingslega atviksorð/atviksliður

með hranalegu viðmóti

hún svaraði mér hryssingslega


Fara í orðabók

hryssingslegur lýsingarorð

hranalegur í viðmóti og tilsvörum

hún er oft hryssingsleg við samstarfsfólk sitt


Sjá 2 merkingar í orðabók

hryssingur k. (19. öld) ‘óblítt viðmót, hranaskapur; hrotti, ruddamenni; kalsa- og hráslagaveður, vindgarri’; hryssingslegur l. ‘kalsalegur, höstugur’; forliðurinn hryssings- alg. um kalsafengið og hráslagalegt veður. Uppruni óljós, og líkl. um einhverskonar ummyndun eða blöndun að ræða, sbr. illhryssingur k. (um 1700) ‘hrottamenni’ í svipaðri merk. og †illhreysing(u)r (af hreysi, s.þ.); B.H. tilfærir hryssungur k. ‘hestfolald’. Líkl. hefur verið til *hryssingur k. ‘ólæti eða erjur í stóði’, sbr. so. hrossa(st), og það orð blandast saman við -hreysing(u)r. Tengsl við so. hrjósa og fe. hryssan ‘skjálfa, hrista’ ekki sennileg.