huggandi fannst í 4 gagnasöfnum

hugga Sagnorð, þátíð huggaði

huggandi Lýsingarorð

huggandi Karlkynsnafnorð

hugga 1 -n huggu

hugga 2 huggaði, huggað

hugga sagnorð

fallstjórn: þolfall

sefa hugarangur (e-s), veita (e-m) hugarfró

móðirin huggaði grátandi dóttur sína


Fara í orðabók

huga s. ‘íhuga, hugsa,…’; sbr. fær. og nno. huga, sæ. håga, d. hue, fe. hogian, fhþ. hogēn. Af huga er leitt no. hugan kv. ‘hugsun, athygli’. Þessu sk. eru lo. hugaður ‘djarfur,…’ og hugall, hugull ‘íhugull’ (sjá -all og -ull) og no. hugað(u)r k. ‘velvild, hugsun’ (af no. hugur og so. huga). Af sama toga eru hugð kv. ‘hugarhneigð, áhyggja, velvild,…’ (< *hugiðō af so. hyggja) og hugða kv. ‘áhugi,…’ (sbr. einnig -úð í sams. eins og ástúð, samúð < -hugð). So. hugga ‘hughreysta, sefa harm e-s’ heyrir einnig hér til, sbr. fær. ugga, nno. hugga, gd. hugge (s.m.) (to. í e. hug ‘faðma að sér’); so. líkl. fremur leidd af týndu lo. *hugigr en af so. huga, sbr. mlþ. högen ‘hughreysta, hugga’, þar sem langa g-ið væri einsk. herslutákn. Allar ofangreindar orðmyndir eru leiddar af orðinu hugur (s.þ.), ýmist beint eða um milliliði. Sjá hugi, Huginn, hugna(st), hugsa og hyggja (1 og 2).