hvítaskur fannst í 1 gagnasafni

hvítaskur
[Nytjaviðir]
[skilgreining] Nytjaviður.
[skýring] Í Bandaríkjunum er viðurinn einkum mikið notaður í hafnaboltakylfur, tennisspaða, hokkíkylfur, árar og leikvallatæki.
[danska] amerikansk ask,
[enska] white ash,
[latína] Fraxinus americana,
[þýska] Weißesche

hvítaskur kk
[Plöntuheiti]
samheiti vínlandsaskur
[latína] Fraxinus americana,
[sænska] vitask,
[enska] white ash,
[þýska] weiß-Esche