hvítviður fannst í 1 gagnasafni

túlípanviður
[Nytjaviðir]
samheiti hvítviður
[skilgreining] Nytjaviður. Hvítur viður með grá- eða grænleitum blæ, mjúkur, léttur og auðkleyfur. Endingargóður og verpist ekki.
[skýring] Notaður í hurðaspjöld, teikniborð og húsgögn, einkar hentugur sem blindviður.
[norskt bókmál] tulipantre,
[danska] tulipantræ,
[enska] whitewood,
[hollenska] tulpeboom,
[latína] Liriodendron tulipifera,
[sænska] tulpanträd,
[þýska] Tulpenbaum