hvannnjólar fannst í 3 gagnasöfnum

hvannnjóli -nn -njóla; -njólar

ætihvönn kv
[Plöntuheiti]
samheiti erkihvönn, hvannnjólar, hvannstrokkar, höfuðhvönn
[skýring] Stönglar ætihvannarinnar eru ýmist nefndir hvannstrokkar eða hvannnjólar.
[færeyska] heimahvonn,
[norskt bókmál] kvann,
[spænska] hierba del Epiritu Santo,
[þýska] Engelwurz,
[danska] fjeld-kvan,
[latína] Angelica archangelica,
[sænska] kvanne,
[franska] angélique vraie,
[finnska] väinönputki,
[enska] garden angelica