hvenær fannst í 4 gagnasöfnum

hvenær hvenær kemurðu?

hvenær atviksorð/atviksliður

spurnarorð: á hvaða stundu, á hvaða tíma

hvenær viltu að ég komi í heimsókn?

hvernær fer flugvélin?


Sjá 2 merkingar í orðabók

Orðið hvenær skiptist þannig milli lína: hve-nær.

Lesa grein í málfarsbanka

hvenær, hvénær, hvénar, hvéner ao. ‘á hvaða tíma’; sbr. nno. ko-nær, ko-når, fd. hvænnær, hvannær (d. hvornår, ummyndun eftir hvor). Uppruni umdeildur. Oftast talið samsett úr hve (s.þ.) og nær (1), eiginl. ‘hversu nærri’. Aðrir ætla að forliðurinn sé *hwen- eiginl. tf. af fn. hvað, sbr. hve, og viðliðurinn -ár, -ær (< *-air, *-airiz) ‘árla’, eiginl. ‘hversu snemma’, sbr. fsax. hwan ēr, mlþ. wanner, fe. hwonne ǣr ‘hvenær, hve snemma’.