hviss fannst í 4 gagnasöfnum

hviss -ið hviss; hviss

hviss nafnorð hvorugkyn

þytur þegar hvín í e-u

það heyrðist hviss í vindlinum þegar hann datt í pollinn


Fara í orðabók

hvissa s. (18. öld) ‘þjóta, hvína, hvæsa’; hviss h. (uh.) ‘þytur, hvinur’; hvis h. ‘hvæs, blástur’. Sbr. nno. kvisa ‘hvísla; flissa; blossa upp; ólga’, sæ. máll. hvisa ‘hvískra’, nno. kvisja ‘skrjáfa’ og kvisa ‘hreyfa sig órólega, hvima’. Langa s-ið í ísl. orðunum líkl. einsk. herslutákn. Sk. hvía, hvima, hvína, hvískra og hvísla (s.þ.). So. hvissa táknar líka ‘að huska eða stugga við fé’ og hviss sem uh. er notuð í því skyni. Hálfgildings hljóðgervingar, en tengdir hvískra og hvissa ‘þjóta, hvæsa,…’.