illt fannst í 6 gagnasöfnum

illt Atviksorð, stigbreytt

illur Lýsingarorð

illur ill; illt hann gaf henni illt auga STIGB verri, verstur

illt lýsingarorð
Fara í orðabók

illur lýsingarorð

slæmur, vondur

hún sendi honum illt augnaráð

hafa illan bifur á <honum>

líta <hana> illu auga


Sjá 4 merkingar í orðabók

illt lo hvk
eiga illt við <hann, hana>
<þeir, þær, þau> eigast illt við

illur lo (vondur í eðli sínu)
illur lo (reiður)

Framburðurinn íllt er eðlilegur á orðinu illt.

Lesa grein í málfarsbanka


Rétt er með farið að segja með illu skal illt út reka.

Lesa grein í málfarsbanka

illur, íllur, †illr l. ‘vondur, slæmur, reiður, erfiður, lélegur’; sbr. fær. illur, nno. og sæ. ill, gd. ild (to. í e. ill ‘veikur’). Uppruni óviss og umdeildur. E.t.v. < *elhila- sk. fír. elc ‘vondur’, lith. álkti, fsl. lakati ‘hungra’. (Óvíst er hvort finn. elkiä ‘meinfyndinn’, ilkiä ‘andstyggilegur, vondur’ eru norr. to. eða af innlendum toga). Aðrir tengja illur við fe. īdel, fhþ. ītal ‘hégómlegur, tómur, gagnslaus, …’; ill- < *iðl-. Enn aðrir gera ráð fyrir skyldleika við þ. übel, gotn. ubils ‘vondur’ (illur < *in-uƀila-) eða tengja orðið við fpers. (avest.) angra- ‘slæmur’ (illur < *inzila-). Ólíklegt. Af illur er leidd so. illa ‘ásaka, lasta,…’, sbr. nno. illa ‘hata, vera illa við,…’, gd. ilde ‘ákæra’, no. illing kv. ‘vond kjör, vonska’, illingi, illing(u)r k. ‘illmenni’ og illindi h.ft. ‘vonska, rifrildi’; af sama toga er illska kv. ‘vonska, ofsi; †tjón’, sbr. fær. ilska, nno. ilske kv., sæ. ilska, gd. ildske ‘vonska, reiði,…’, sem virðist myndað af lo. *illskr (með -isk-viðsk.). Sjá illa (1 og 2) og ilta. (Illing(u)r kemur líka fyrir sem nafngift á slæmum hesti; óvíst er um tengsl við fhþ. pn. Illing).