innanlands fannst í 5 gagnasöfnum

innanlands (einnig innan lands) ferðast innanlands; innanlands|ferð; innanlands|deilur (sjá § 2.8.2 í Ritreglum)

innanlands atviksorð/atviksliður

á landinu en ekki í útlöndum

hún ætlar að dvelja innanlands í fríinu


Fara í orðabók

Rita má innan lands og utan lands eða innanlands og utanlands. Hins vegar eru frekari samsetningar ávallt ritaðar í einu orði: Innanlandsflug, innanbæjarmaður, utanhússmálning. Sjá § 2.8.2 í Ritreglum.

Lesa grein í málfarsbanka

innanlands ao
[Tölvuorðasafnið] (í rafrænum viðskiptum)
[enska] domestic