innanlegsbeinbrot fannst í 1 gagnasafni

innanlegsbeinbrot hk
[Læknisfræði]
samheiti fósturbeinbrot, meðfætt beinbrot
[skilgreining] Beinbrot hjá fóstri (barni) í legi fyrir fæðingu, svo sem í beinstökkva (osteogenesis imperfecta).
[enska] intrauterine fracture