járnglas fannst í 1 gagnasafni

hematít
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
samheiti blóðsteinn, járnglas
[skilgreining] Steind af járnþrígildisóxíði með efnafræðiformúluna Fe2O3
[skýring] Kristallast í þríhyrnda kerfinu; harka: 5-6; aðallitur: stálgrár, svartleitur, rauður, rauðbrúnn; striklitur: rauðbrúnn, svartur; kleyfni: engin; málmgljái; eðlisþyngd: 5,3 gr/cm3.
[dæmi] Mest áberandi er gulur litur brennisteins, rauður litur steindarinnar hematíts (ferríoxíðs, Fe2O3) og dökkgrár litur leirs.
[enska] hematite,
[spænska] hematites