játa fannst í 7 gagnasöfnum

játa so_alm

játa Sagnorð, þátíð játaði eða játti

játi Karlkynsnafnorð

játa játaði/játti, játað/játt

játa sagnorð

fallstjórn: þágufall

segja já

hann játti þessu

ég verð að játa að ég veit ekkert um þetta


Sjá 2 merkingar í orðabók

Sögnin játa getur tekið með sér tvo þágufallsliði í germynd. Guðrún játaði Guðmundi eiginorði. Báðir liðirnir eiga að halda þágufallinu í þolmynd. Guðmundi var játað eiginorði. Nokkrar fleiri sagnir geta tekið með sér tvo þágufallsliði: ansa, fórna, heita, hóta, lofa, svara, úthluta.

Lesa grein í málfarsbanka

játa
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Viðurkenna (t.d. að hafa framið refsivert brot).

játa s. ‘segja já, viðurkenna’; j. sig ‘reyna á sig; þrusa’; sbr. nno. jata, fsæ. jata, jæta, fd. jate. Líkl. leitt af ao. með t-viðsk.; játa < *jā̆-at(j)an, sbr. fe. géatan, fhþ. gi-jāezen og ísl. neita og níta (1) af ao. nei og . Sjá (1) og játta.