jíkamarót fannst í 1 gagnasafni

jíkamarót kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] jurt af ertublómaætt upprunnin í Rómönsku-Ameríku;
[skýring] ræktuð vegna rótarhnýðanna sem eru stökk, safarík og sæt, hvítleit að innan, með ljósbrúnt hýði; safinn ýmist mjólkurkenndur eða tær; ýmist etin hrá í salötum, soðin eða veltisteikt
[norskt bókmál] jicama,
[danska] jicama,
[enska] sweet turnip,
[finnska] jicama,
[franska] jicama,
[latína] Pachyrihizus erosus,
[spænska] jícama,
[sænska] jicama,
[ítalska] jicama,
[þýska] Jicama

jíkamarót kv
[Plöntuheiti]
[franska] patate cochon,
[enska] yam-bean,
[spænska] jícama,
[þýska] Yambohne,
[latína] Pachyrhizus erosus,
[sænska] jamsbönrot