jólafura fannst í 1 gagnasafni

sandfura
[Nytjaviðir]
samheiti hvítfura, jólafura, sveppafura, vætufura, weymouthfura
[skilgreining] Nytjaviður. Rysjan er hvít en kjarnviðurinn ljósstrábrúnn til ljósrauðbrúnn. Ekki sérlega endingargóður.
[skýring] Notaður í teikniborð, hurðir, innréttingar, húsgögn og til útskurðar. Sérnot eru m.a. í hluta í hljóðfæri. Samheitið vætufura, er mjög óheppilegt þar sem kjörlendi tegundarinnar er í vel framræstum sandi.
[norskt bókmál] weymouthfuru,
[hollenska] weymouthden,
[latína] Pinus strobus,
[sænska] weymouthtall,
[þýska] Weymouthskiefer,
[danska] weymouthsfyr,
[enska] northern pine,
[finnska] strobusmänty

vætufura kv
[Plöntuheiti]
samheiti hvítfura, jólafura, sveppafura, weymouthfura
[latína] Pinus strobus,
[sænska] weymouthtall,
[franska] pin blanc,
[enska] eastern white pine,
[norskt bókmál] weymouthfuru,
[þýska] Weymouthskiefer