jöfnum fannst í 7 gagnasöfnum

jafn Lýsingarorð

jafna Kvenkynsnafnorð

jafna Sagnorð, þátíð jafnaði

jafni Karlkynsnafnorð

jafn jöfn; jafnt að öðru jöfnu STIGB -ari, -astur (sjá § 2.2 § 7.6 í Ritreglum)

jafna 1 -n jöfnu; jöfnur, ef. ft. jafna

jafna 2 jafnaði, jafnað jafna ágreining

jafna 3 alla jafna

jafni -nn jafna; jafnar jafna|bálkur; jafna|flokkur

jafna sagnorð

fallstjórn: þolfall

gera (e-ð) jafnt, slétta (e-ð)

hann jafnaði moldina í beðunum

textinn er jafnaður vinstra megin

jafna <húsið> við jörðu

rífa húsið alveg


Sjá 7 merkingar í orðabók

jafni nafnorð karlkyn

ættbálkur gróplanta (Lycopodiales), til hans heyrir m.a. litunarjafni


Fara í orðabók

jafn lo
jöfnu báðu rismála og miðmorguns
um jöfnu báðu <dagmálum og hádegis>
jöfnum báðum miðmorguns og dagmála
jöfnu báðu miðmorguns og dagmála
jöfnu báðu hádegis og dagmála
Sjá 21 orðasambönd á Íslensku orðaneti

jafna no kvk
jafna so
svo að til dæma er jafnað
<þetta> jafnar yfir <fornan fjandskap>
<allt> jafnar sig

Sögnin jafna stýrir yfirleitt þolfalli: jafna túnið, jafna leikinn, jafna út eignir og skuldir, jafna húsið við jörðu, jafna sig eftir átök, jafna kjör manna. Sögnin stýrir þágufalli í mun færri tilvikum: það er ekki hægt að jafna þessu tvennu saman, þeir jöfnuðu greiðslunum niður.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðið jafn er bæði hægt að rita laust frá eða áfast lýsingarorðum og atviksorðum: Hann hefur aldrei verið jafn góður (einnig: jafngóður) og núna. Jóna fór jafn oft (einnig: jafnoft) til Akureyrar og Jón. Sjá § 2.2 í Ritreglum.

Lesa grein í málfarsbanka

líking
[Tölfræði]
samheiti jafna
[enska] equation

jafna
[Eðlisfræði]
samheiti líking
[enska] equation

jafn
[Eðlisfræði]
[enska] homogeneous

jafna
[Eðlisfræði]
samheiti vega upp (á móti)
[enska] compensate

líking kv
[Hagfræði]
samheiti jafna
[enska] equation

jafna so
[Hagfræði]
[enska] balance

jafna kv
[Hagfræði]
samheiti líking
[enska] equation

stöðugur lo
[Hagfræði]
samheiti jafn
[enska] steady

jafn lo
[Hagfræði]
samheiti stöðugur
[enska] steady

jafni
[Læknisfræði]
samheiti búffer, dempir, dúi
[enska] buffer

jafna
[Hagrannsóknir]
samheiti líking
[enska] equation

jafna
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] equalize

jafna
[Sjómennsku- og vélfræðiorð] (stæ)
[enska] equation

jafna
[Sjómennsku- og vélfræðiorð] (töl)
[enska] round

jafn
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] equal

samsvarandi
[Stjórnmálafræði]
samheiti í réttu hlutfalli, jafn
[enska] commensurate

einsleitur lo
[Stjórnmálafræði]
samheiti jafn, sams konar
[enska] homogeneous

samræmdur lo
[Stjórnmálafræði]
samheiti eins, jafn, samur
[enska] uniform

litunarjafni kk
[Plöntuheiti]
samheiti jafni
[latína] Diphasiastrum alpinum,
[sænska] fjällummer,
[finnska] tunturilieko,
[enska] alpine clubmoss,
[færeyska] fjallalitingarjavni,
[norskt bókmál] fjelljamne,
[þýska] Alpen-Bärlapp,
[danska] bjerg-ulvefod

jafna so
[Læknisfræði]
samheiti blanda, mauka
[skilgreining] Gera tiltekin efni eða vef að einsleitri blöndu eða mauki, t.d. með því að brjóta niður eða mylja einstaka efnisþætti.
[enska] homogenize

jafna
[Raftækniorðasafn]
[sænska] ekvation,
[þýska] Gleichung,
[enska] equation

jafna so
[Tölvuorðasafnið] (í ritvinnslu)
[skilgreining] Stilla texta lárétt þannig að fyrsti og síðasti stafur í hverri línu séu stilltir við viðeigandi spássíur eða stilla texta lóðrétt þannig að fyrsta og síðasta lína textans séu stilltar við samsvarandi spássíur þeirra.
[skýring] Síðasta lína efnisgreinar er sjaldan jöfnuð. Í ritunarkerfi þar sem línur eru ritaðar lóðrétt (t.d. í japönsku) er jöfnunin lóðrétt.
[enska] justify

jafna so
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Beita samtímis tilteknum umbreytingarreglum á tvö eða fleiri gildi þannig að útkomurnar verði jafnar.
[enska] unify

jafna so
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Snyrta og breyta tölutákni sem haldið er eftir þannig að 1 er lagður við gildislægsta tölustafinn og geymt, ef nauðsynlegt er, þá og því aðeins að gildishæsti tölustafurinn af þeim sem sleppt var sé jafn eða stærri helmingnum af grunntölu sætis síns.
[skýring] Sjá einnig víxljafna.
[dæmi] Tölutáknin 12,6375 og 15,0625, jöfnuð í þrjú tugabrotssæti, verða 12,638 og 15,063.
[enska] round off

jafn, †jamn l. ‘eins (stór), eins (góður); samur, óbreyttur; sléttur; †rólegur,…’; sbr. fær. javnur, nno. jamn, sæ. jämn, d. jævn, fe. ef(e)n (ne. even), fhþ. eban (nhþ. eben), gotn. ibns. Uppruni óviss. Tæpast sk. lat. imitor ‘hermi eftir’ og imāgō ‘(eftir)mynd’ (< *imna-), sbr. að klofningin í norr. bendir á stofnlægt e. Vafasöm eru einnig tengsl við fi. yamá-h ‘tvíburi’, mír. emon ‘tvíburar’; (jafn < *jemna-); sjá Ýmir. E.t.v. fremur sk. gr. epí, fi. ápi ‘hjá, til,…’, sbr. gotn. ib-dalja ‘brekka’; jafn < *eƀna-. Af jafn er leidd so. jafna ‘gera jafnt, slétta’, sbr. fær. javna, nno. jamna, gotn. ga-ibnjan og no. jafningi k. og jafni k. ‘jafnoki’ og jafni k. ‘sérstök jurt’, sbr. fær. javni, nno. jamne (s.m.).