jafnt fannst í 7 gagnasöfnum

jafn Lýsingarorð

jafnt Atviksorð, stigbreytt

jafn jöfn; jafnt að öðru jöfnu STIGB -ari, -astur (sjá § 2.2 § 7.6 í Ritreglum)

jafnt atviksorð/atviksliður

með jöfnum hætti

við skiptum peningunum jafnt á milli okkar


Fara í orðabók

jafn lo
jöfnu báðu rismála og miðmorguns
um jöfnu báðu <dagmálum og hádegis>
jöfnum báðum miðmorguns og dagmála
jöfnu báðu miðmorguns og dagmála
jöfnu báðu hádegis og dagmála
Sjá 21 orðasambönd á Íslensku orðaneti

jafnt ao
<þeir, þær, þau> standa jafnt að vígi
jafnt á nóttum sem dýrum dögum
jafnt báðum hádegis og miðmunda
<þeir, þær, þau> skipta jafnt með sér bölinu sem bitanum
ganga í öllu jafnt
Sjá 9 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Orðasambandið að öllu jöfnu merkir: að jafnaði.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðið jafn er bæði hægt að rita laust frá eða áfast lýsingarorðum og atviksorðum: Hann hefur aldrei verið jafn góður (einnig: jafngóður) og núna. Jóna fór jafn oft (einnig: jafnoft) til Akureyrar og Jón. Sjá § 2.2 í Ritreglum.

Lesa grein í málfarsbanka

jafn
[Eðlisfræði]
[enska] homogeneous

stöðugur lo
[Hagfræði]
samheiti jafn
[enska] steady

jafn lo
[Hagfræði]
samheiti stöðugur
[enska] steady

jafn
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] equal

samsvarandi
[Stjórnmálafræði]
samheiti í réttu hlutfalli, jafn
[enska] commensurate

einsleitur lo
[Stjórnmálafræði]
samheiti jafn, sams konar
[enska] homogeneous

samræmdur lo
[Stjórnmálafræði]
samheiti eins, jafn, samur
[enska] uniform

jafnaðarmerki hk
[Upplýsingafræði]
samheiti jafnt, samasemmerki
[dæmi] =
[sænska] likhetstecken,
[franska] signe d'égalité,
[enska] sign of equality,
[norskt bókmál] likhetstegn,
[hollenska] teken van gelijkheid,
[þýska] Gleichheitszeichen,
[danska] lighedstegn

jafn, †jamn l. ‘eins (stór), eins (góður); samur, óbreyttur; sléttur; †rólegur,…’; sbr. fær. javnur, nno. jamn, sæ. jämn, d. jævn, fe. ef(e)n (ne. even), fhþ. eban (nhþ. eben), gotn. ibns. Uppruni óviss. Tæpast sk. lat. imitor ‘hermi eftir’ og imāgō ‘(eftir)mynd’ (< *imna-), sbr. að klofningin í norr. bendir á stofnlægt e. Vafasöm eru einnig tengsl við fi. yamá-h ‘tvíburi’, mír. emon ‘tvíburar’; (jafn < *jemna-); sjá Ýmir. E.t.v. fremur sk. gr. epí, fi. ápi ‘hjá, til,…’, sbr. gotn. ib-dalja ‘brekka’; jafn < *eƀna-. Af jafn er leidd so. jafna ‘gera jafnt, slétta’, sbr. fær. javna, nno. jamna, gotn. ga-ibnjan og no. jafningi k. og jafni k. ‘jafnoki’ og jafni k. ‘sérstök jurt’, sbr. fær. javni, nno. jamne (s.m.).