jamaíkupipar fannst í 1 gagnasafni

allrahanda hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti jamaíkupipar, negulpipar
[skilgreining] krydd unnið úr óþroskuðum, þurrkuðum aldinum samnefnds trés af myrtuætt sem er einkum ræktað í Vestur-Indíum, Mið-Ameríku og Brasilíu;
[skýring] berin eru tínd sem grænjaxlar en verða rauðbrún við þurrkun og eru ýmist notuð heil eða möluð
[norskt bókmál] allehånde,
[danska] allehånde,
[enska] allspice,
[finnska] maustepippuri,
[franska] toute-épice,
[latína] Pimenta dioica,
[spænska] pimiento de Jamaica,
[sænska] kryddpeppar,
[ítalska] pimento,
[þýska] Nelkenpfeffer