japanspipar fannst í 1 gagnasafni

japanspipar kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti japanskur pipar
[skilgreining] lauf og fræ af japönskum runna af glóaldinætt;
[skýring] þurrkaður, malaður og notaður sem krydd; fersk lauf notuð bæði sem bragðgjafi og til skrauts
Sbr. aníspipar
[norskt bókmál] sansho,
[danska] sansho,
[enska] sansho,
[finnska] ?,
[franska] sansho,
[latína] Zanthoxylum sansho,
[spænska] sansho,
[sænska] sansho,
[ítalska] sansho,
[þýska] Sansho

japanspipar kk
[Plöntuheiti]
[sænska] kadsurapeppar,
[latína] Piper kadsura