jujuba-aldin fannst í 1 gagnasafni

brjóstaber hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti jujuba-aldin
[skilgreining] aldin runna eða trés af hrökkviðarætt sem er upprunnið í Kína og ræktað austanvert við Miðjarðarhaf, á Indlandi og í norðaustanverðri Afríku;
[skýring] dökkrautt á lit og minnir á döðlu; oft selt þurrkað
[norskt bókmál] jujube,
[danska] kinesisk dadel,
[enska] jujube,
[finnska] jujube,
[franska] jujube,
[latína] Zizyphus jujuba,
[spænska] jujube,
[sænska] bröstbär,
[ítalska] giuggiola,
[þýska] Jujube