kærlega fannst í 4 gagnasöfnum

kærlega þakka kærlega

kærlega atviksorð/atviksliður

með innileika, af hlýjum hug

þakka þér kærlega fyrir hjálpina

ég bið kærlega að heilsa honum


Fara í orðabók

kær, †ké̢rr l. ‘ástfólginn, hugþekkur’; sbr. fær. kærur, nno. kjær, sæ. kär, d. kær. To. úr ffr. cher, ker < lat. cārus (s.m.). Af kær eru leidd no. kæra kv. ‘heitmey, eiginkona’ og kærasti k. ‘unnusti’ og kærasta kv. ‘unnusta’; eiginl. to. úr d. kæreste (hst. af kær), kærleiki k. og kærlega ao. Sjá hór.