kím- fannst í 1 gagnasafni

kím-
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sem varðar eða er innan kíms.
[enska] germinal

kím- hk
[Læknisfræði]
[skýring] Vísar í óþroskaða frumu eða vef á stigi fósturvísis.
[enska] blast-

kím-
[Læknisfræði]
samheiti kímvefjar-
[skýring] Vísar til kíms eða kímvefjar (blastema).
[gríska] blastema,
[enska] blastemic