kóvellít fannst í 1 gagnasafni

kóvellít
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
[skilgreining] Súlfíð af efnasamsetningu CuS.
[skýring] Kristallast í sexhyrnda kerfinu; harka 1,5-2; aðallitur: blár, fjólublár, ljósblár, svarblár; striklitur: svarblár; kleyfni: góð; málmgljái; eðlisþyngd 4,7 gr/cm3.
[dæmi] Þar sem kóvellít er að finna í brennisteini slær stundum á hann grænleitum blæ fjarlægð séð.
[enska] covellite,
[spænska] covellina