kalínítrat fannst í 1 gagnasafni

saltpétur kk
[Efnafræði]
samheiti kalínítrat, kalísaltpétur, kalíumnítrat
[skilgreining] salt kalín- og nítratjónar, KNO3;
[skýring] m.a. notaður í flugelda og byssupúður, til áburðar og til rotvarnar og litunar á kjöti.
[danska] kalisalpeter,
[enska] saltpetre,
[franska] salpêtre