karlaskalli fannst í 1 gagnasafni

karlaskalli kk
[Læknisfræði]
samheiti karlahöfuðskalli
[skilgreining] Tap höfuðhárs með tiltekinni dreifingu á ennis- og krúnusvæðum sem einkennir hártap hjá körlum. Talið stafa af samspili erfða og karlhormóna.
[latína] alopecia androgenetica,
[enska] androgenic alopecia