kenniefni fannst í 1 gagnasafni

kenniefni hk
[Efnafræði]
[skilgreining] efni með sterk auðkenni, bætt í önnur efni til að gera þau auðþekkjanleg;
[skýring] m.a. notuð til að fylgjast með vatnsrennsli neðanjarðar og sjávarstraumum og einnig í líf- og læknisfræðilegum rannsóknum. Dæmi um kenniefni eru sjaldgæfar samsætur, flúrljómandi efni og geislavirk efni.
[danska] røbestof,
[enska] tracer