kjötskoðunarlæknir fannst í 1 gagnasafni

kjötskoðunarlæknir
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Héraðsdýralæknir eða annar dýralæknir, sem samkvæmt ákvörðun yfirdýralæknis annast kjötskoðun og heilbrigðiseftirlit í sláturhúsi og kjötpökkunarstöð.