klunnalega fannst í 4 gagnasöfnum

klunnalega

klunnalegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

klunnalega atviksorð/atviksliður

á klaufalegan og þunglamalegan hátt

hann beygði sig klunnalega niður eftir pennanum


Fara í orðabók

klunnalegur lýsingarorð

þunglamalegur, klaufskur

hún er klunnaleg í hreyfingum og brýtur oft bolla


Fara í orðabók

klunni k. (17. öld) ‘klaufalegur, óliðlegur eða ólögulegur maður; ruddi, grófgerður maður’; sbr. sæ. máll. klunn ‘klumpur’ og klyna kv. ‘trékylfa’, holl. kluun ‘einsk. mór’, sbr. d. máll. klyne (to.?) ‘móhnaus’; klunni líkl. < *klunan-, ef. *klun-n-az (< *kluwan-, ef. *klu-n-iz) sk. klé, kljár og kló (1) (s.þ.) og fír. gló- ‘hnykill’, fi. gláu- ‘hnöttur, kúla’; klunni tæpast < *klunþan-, sbr. klund(u)r. Af klunni er leitt lo. klunnalegur ‘luralegur, ólögulegur, klaufskur’. Sjá klunna.