knálega fannst í 5 gagnasöfnum

knálega Atviksorð, stigbreytt

knálegur Lýsingarorð

knálega

knálegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

knálegur lýsingarorð

rösklegur, sterklegur

hann er hinn knálegasti maður


Fara í orðabók

knár l. ‘röskur, vaskur, sterkur’; sbr. fær. knáur, knávur ‘duglegur, þolinn’, knáva s. ‘takast e-ð (með naumindum)’; < *knāwa-ʀ < *knēwa-z; sk. fe. gecnǣwe ‘kunnur, viðurkenndur’, cnāwan ‘þekkja’, og e.t.v. lat. nāvus, gnāvus ‘röskur, dugandi’. Af knár er leitt lo. knálegur ‘rösklegur’, sbr. fær. knáligur (s.m.). Sjá kná (2), knega og hnár.