knýja fannst í 5 gagnasöfnum

knýja so_alm

knýja Sagnorð, þátíð knúði

knýja knúði, knú(i)ð þótt ég knýi/knýði á um breytingar; knýið á dyrnar

knýja sagnorð

fallstjórn: þolfall

vera orkugjafi (e-s), ýta (e-u) áfram

skipið er knúið olíu

rafmagn er notað til að knýja bíla

áin var virkjuð og knúði hún rafstöðina


Sjá 4 merkingar í orðabók

Lýsingarháttur þátíðar af sögninni knýja er annaðhvort knúður (beygist eins og lýsingarhátturinn færður) eða knúinn (beygist eins og lýsingarhátturinn tekinn eða lýsingarhátturinn talinn).

Lesa grein í málfarsbanka


Bæði eru til orðasamböndin knýja dyra og knýja á dyr.

Lesa grein í málfarsbanka

knýja s. (þt. knúði, †kníða; einnig †hnýja (15. öld)) ‘berja, banka (á dyr); reka, þrýsta áfram; þvinga, neyða’; knýjast † ‘berjast um’. Sbr. nno. knu ‘þrýsta, þjarma að, þrýsta að með hnúum’, sæ. kno ‘kreista, þjarma að, berja’. Nno. og sæ. orðin virðast að nokkru a.m.k. nafnleidd af knúi, en so. knýja er < *kneujan, sbr. (hljsk.) fe. cnū(w)ian ‘steyta, mylja í sundur’ (< *knūwōn) og holl. knauwen ‘naga, hnubba, knosa’, afrísn. knôjen ‘þrýsta á, hnoða, strita’. Sjá knúi og hnúi; ath. kná (1).