krítarteikning fannst í 1 gagnasafni

krítarteikning
[Myndlist]
[skilgreining] teikning gerð með krít, þ.e. ritstifti úr ýmsum hreinum litarefnum
[skýring] Við gerð k er t.d. notuð svartkrít (úr kolefnisríkum leirskífum), rauðkrít (úr járnleir eða rauðum kalksteini), hvít krít (úr hvítum kalksteini) eða litkrít úr litarefni.
[enska] chalk drawing,
[danska] kridttegning

krítarteikning kv
[Upplýsingafræði]
[sænska] kritteckning,
[franska] dessin à la craie,
[enska] chalk drawing,
[norskt bókmál] krittegning,
[hollenska] krijttekening,
[þýska] Kreidezeichnung,
[danska] oliekridstegning